Textar og tónlist

Orðarýni - Glaðasti hundur í heimi

 Nemendur rýna í orð, nýta tölvuorðabók og finna merkingu. Tilvalið að greina í orðflokka í leiðinni. Áskorun fylgir verkefninu - að finna slanguryrði í textanum og greina.

Ég er kominn heim - Um lagið

Unnið með textann: Ég er kominn heim 
Fróðleikur á rafglærum, textarýni, lesskilningur, ritun og tjáning.

Ég er kominn heim - FRÓÐLEIKUR Á RAFGLÆRUM

Fróðleikur um tilurð lags og texta lagsins Ég er kominn heim sem Óðinn Valdimarsson gerð frægt á árum áður.

 

Ég er kominn heim - Nýr þjóðsöngur?

Heyrst hafa raddir þess efnis að lagið Ég er kominn heim sé hinn nýi þjóðsöngur þjóðarinnar.
Nemendur þurfa að taka eigin afstöðu og færa rök fyrir máli sínu.

Ég er kominn heim - ORÐALEIKUR

Orðaleikir við texta lagasins Ég er kominn heim.

Ég er kominn heim - Ritun

Nemendur fyllast heimþrá og söknuði og senda ásvini póstkort.

Ég er kominn heim - Textarýni

Textinn við lagið Ég er kominn heim krufinn til mergjar. Hentar einnig vel til samsöngs. :)
Orðarýni og umræður.

Ég er kominn heim - Textarýni með myndum

Textinn við lagið Ég er kominn heim grandskoðaður á myndrænan hátt. Ekkert bannar nemendum að taka lagið við vinnuna. :)

Myndasaga - Glaðasti hundur í heimi

Smá lesskilningur í tenglsum við vinsælasta lag sumarsins. Nemendur rýna í  textann, syngja hástöfum og teikna um leið myndbrot úr lífi glaðasta hunds í heimi.