Stjörnustærðfræði - Fyrstu skrefin í samlagningu og frádrætti
Nemendur telja stjörnur og æfa sig í samlagningu og frádrætti.
Sólkerfið okkar - Reikistjörnurnar
Stærð A4
Stafrófsspjald - til að hafa á borði.
Hægt að merkja með nafni nemanda eða texta að eigin vali.
Heimalestur - skráningarhefti fyrir tvö tungumál
Skráningarhefti fyrir heimalestur á haustönn. Hentar þeim sem vilja lesa á tveimur tungumálum.
Janúar - júní.
Tvö skjöl:
A4 - þegar nota á ljósritunarvél til að gera Booklet og brjóta.
Word skjal sem hægt er að aðlaga og/eða prenta sem Booklet.
A4 Stafaspjöld / Bókstafirnir / Stafrófið
Bókstafirnir í stærð A4.
Klukkuþjálfun - FlashCards
Tilvalið að plasta, klippa niður og nota aftur og aftur með töflutúss.
Autt spjald fylgir sem hægt er að fylla inn í sína eigin æfingu.
Sjónrænt skipulag - Námsgreinar - stundatafla fyrir eldri nemendur
Margföldunartaflan
A4 Stafaspjöld / Bókstafirnir / Stafrófið
Bókstafirnir í stærð A4.
10 léttar lífsreglur fyrir námsfólk - Hvatningaspjöld
Tíu góðar reglur sem allir ættu að temja sér.
11 spjöld - Stærð: A4
Skráningarhefti f. heimalestur
Skráningarhefti fyrir heimalestur á haustönn. Gildir í 18 vikur.
Lesið alla virka daga. Nemandi metur lestrarstundina.
Tvö skjöl:
PDF A4 - tilvalið til að láta ljósritunarvél gera Booklet og brjóta.
PDF A5