Amboð

Allt um málsgreinar - Yfirlit

Allt um fyrirmyndarmálsgreinar; stuttar og langar auk ábendinga um hvernig heppilegt er að raða þeim saman.
Allt á einu blaði.

Íslenska stafrófið

Íslenska stafrófið á einu A4 blaði.

Bragfræði - Myndmál

Sex spjöld af stærðinni A4.
Stuðlun, rím, viðlíking, persónugerving, myndhverfing og hljóðlíking.

Bragfræði - Rím

8 spjöld sem útskýra hugtökin karlrím, kvenrím, þrírím, miðrím, innrím og endarím.

Fallbeyging - Föllin 4

Spjald A4
Fallbeying - nefnifall, þolfall, þágufall, eignarfall.
Hjálparorð

Fornöfn - Amboð

Sjö spjöld.
Almennt um fornöfn, persónufornöfn, eignarfornöfn, ábendingarfornöfn, spurnarfornöfn og afturbeygt fornafn.
 

Forsetaspjöld - Forsetar Íslands 1944 -

Forsetar Íslands.

6 spjöld í stærðinni A4, eitt fyrir hvern forseta.

Sveinn Björnsson, Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn, Vigdís Finnbogadóttir, Ólafur Ragnar Grímsson, Guðni Th. Jóhannesson

Framsögn og tjáning - Amboð með myndum

Amboð fyrir framsögn og tjáningu. 12 spjöld af stærðinni A5.
Hægt að nota á skjá, varpa upp, prenta út, plasta og hengja upp.

Framsagnaramboð - eldri

Amboð fyrir framsögn og tjáningu. 11 spjöld af stærðinni A5 

Fyrirmyndarmálsgrein - Ábendingar

Allt um fyrirmyndarmálsgreinar; stuttar og langar auk ábendinga um hvernig heppilegt er að raða þeim saman.
6 spjöld A4 og fyrirsögn.

Góð ráð og upphitunaræfingar

Fjögur spjöld (A4) þar sem gefin eru góð ráð um framsögn og tjáningu, upphitun og öndun.