Námsspil - stærðfræði

Bingó - fyrir framan

Bingó þar sem spilað er um tölur fyrir framan.
Spilin sem eru dregin eiga að fara á töluna sem er fyrir framan þá tölu.
Spilið er tölur 1 - 25.
 
Fjögur borðspjöld og fjögur spjöld sem þarf að klippa niður.
Stæðr A4

Dóminó - samlagning

Dóminó með tölum að 20.
Nemandi leggur dóminó með því að reikna dæmi og setja rétt svar við.
 
Spjöldin þarf að klippa niður áður en spilið hefst.
 
Gott að plasta fyrir notkun.

Dóminó tölur 1 - 10

Einfalt dóminó þar sem unnið er með tölur að tíu.
Klippa þarf spjöldin áður en spilið hefst og hentugt að plasta þannig það endist lengur.

Klukkuþjálfun - FlashCards

Tilvalið að plasta, klippa niður og nota aftur og aftur með töflutúss.

Autt spjald fylgir sem hægt er að fylla inn í sína eigin æfingu.

Margföldun - teningaspil

Teningadóminó þar sem unnið er með margföldun.
Fjögur borðspjöld.
Nemendur þurfa auk þess tvo teninga og fimmtán kubba eða spjöld til að setja á borðspjaldið þegar þeirra tala kemur upp.
 
Nemandi kastar tveimur tengingum og margfaldar tölurnar sem upp koma. Ef svarið er á þeirra spjaldi setja þeir kubb á spjaldið eða blað. Sá sem fyllir fyrstur sitt spjald vinnur.

Samlagningabingó

Samlagningabingó með tölum að 10.
Fjögur borðspjöld fyrir nemendur.
Fjögur spjöld með dæmum sem þarf að klippa niður.
 
Spilað er bingó þar sem nemandi dregur spjald, reiknar dæmið og setur á rétt svar ef hann er með það á spjaldinu sínu.
 
Stærð: A4
 
Hagkvæmt að plasta fyrir notkun.

Sudoku

13 spjöld með sudoku.
Fyrsta spjald með myndum.
Hin spjöldin með tölum 1 - 4.

Teningaspil

Teningaspil 1 - 70. Reglur eins og í slönguspili.

Teningaspil - frádráttur

Teningaspil þar sem nemendur eiga að draga frá.
Lítil spjöld.
Fjögur spjöld fyrir nemendur.
Auk þess þurfa nemendur að fá tvo teninga og 10 hluti t.d. kubba fyrir hvern spilara til að leggja á tölurnar.
 
Nemendur fá tvo teninga. Þeir eiga að nota þá sem tölur í dæmi og draga frá. Ef svarið er á þeirra spjaldi setja þeir kubb á töluna. Sá sem fyrstur fyllir spjaldið vinnur.
 
Stærð: Tvö spjöld á A4 blaði sem þarf að klippa.
Hentugt að plasta fyrir notkun.

Teningaspil - frádráttur

Teningaspil þar sem nemendur eiga að draga frá.
Fjögur spjöld fyrir nemendur.
Auk þess þurfa nemendur að fá tvo teninga og 10 hluti t.d. kubba fyrir hvern spilara til að leggja á tölurnar.
 
Nemendur fá tvo teninga. Þeir eiga að nota þá sem tölur í dæmi og draga frá. Ef svarið er á þeirra spjaldi setja þeir kubb á töluna. Sá sem fyrstur fyllir spjaldið vinnur.
 
Stærð: A4
Hentugt að plasta fyrir notkun.

Teningaspil - Samlagning

Teningaspil þar sem nemendur eiga að leggja saman tvær tölur.

Stór spjöld.

Fjögur spjöld fyrir nemendur.
Auk þess þurfa nemendur að fá tvo teninga og 10 hluti t.d. kubba fyrir hvern spilara til að leggja á tölurnar.
 
Nemendur fá tvo teninga. Þeir eiga að nota þá sem tölur í dæmi og leggja tölurnar saman. Ef svarið er á þeirra spjaldi setja þeir kubb á töluna. Sá sem fyrstur fyllir spjaldið vinnur.
 
Stærð: A4 hvert spjald.
Hentugt að plasta fyrir notkun.

Teningaspil - samlagning

Teningaspil þar sem nemendur eiga að leggja saman tvær tölur.
Lítil spjöld.
Fjögur spjöld fyrir nemendur.
Auk þess þurfa nemendur að fá tvo teninga og 10 hluti t.d. kubba fyrir hvern spilara til að leggja á tölurnar.
Nemandi leggur dóminó með því að reikna dæmi og setja rétt svar við.
 
Spjöldin þarf að klippa niður áður en spilið hefst.
 
Gott að plasta fyrir notkun.