Teningaspil - samlagning

Teningaspil þar sem nemendur eiga að leggja saman tvær tölur.
Lítil spjöld.
Fjögur spjöld fyrir nemendur.
Auk þess þurfa nemendur að fá tvo teninga og 10 hluti t.d. kubba fyrir hvern spilara til að leggja á tölurnar.
Nemandi leggur dóminó með því að reikna dæmi og setja rétt svar við.
 
Spjöldin þarf að klippa niður áður en spilið hefst.
 
Gott að plasta fyrir notkun.
Teningaspil þar sem nemendur eiga að leggja saman tvær tölur.