Amboð - Stafsetning

100 algengustu orðin - Lítil spjöld

100 algengustu orð í íslensku á einum stað. 
Lítil spjöld sem tilvalið er að klippa niður og nýta með nemendum.

100 algengustu orðin - Stór spjöld

100 algengustu orð í íslenskri tungu.
Stór spjöld (A5)

Allt um greinarmerki - Yfirlit

Punktur, komma, spurningarmerki, upphrópunarmerki, tvípunktur, gæsalappir

Íslenska stafrófið

Íslenska stafrófið á einu A4 blaði.

Þ eða ð

Amboð með stöfunum þ og ð þar sem sagt er hvar þeir eiga að standa í orði.