Stafsetning - yngri

Gilitrutt orðarugl.

Orðarugl með orðaforða úr þjóðsögunni um Gilitrutt.

100 algengustu orðin - Lítil spjöld

100 algengustu orð í íslensku á einum stað. 
Lítil spjöld sem tilvalið er að klippa niður og nýta með nemendum.

100 algengustu orðin - Stór spjöld

100 algengustu orð í íslenskri tungu.
Stór spjöld (A5)

100 algengustu orðin á rafglærum - Kórlestur

100 algengustu orðin rúlla á skjá.(rafglærur)
Nemendur reyna að vera fljótir að lesa og hafa gaman af. Tilvalið að vinna með bekknum í heild og nota kórlestur.

Algeng orð 7

Ævintýraleg stafsetningaverkefni.

Leikur að orðum

Skemmtilegur stafa-/orðaleikur úr smiðju Þórunnar Elídóttur.

Spjöldin klippt.  Nemendur fá spjöld og eiga síðan að finna þann sem er 
með sama orð á sínu spjaldi. Nemendur eiga að setjast/eða standa saman