Amboð - Lestur

Ævintýraorð

Nokkur orð með mynd til að nota þegar skrifa á ævintýri.

Amboð fyrir ævintýri

Leiðbeiningar um ritun ævintýra.

Bókmenntahugtök fyrir byrjendur

Einfaldar skilgreiningar bókmenntahugtakanna boðskapur, sögupersóna, söguþráður og sögusvið á spjöldum.
Fjögur spjöld (A4)

Gagnvirkur lestur

Amboð fyrir gagnvirkan lestur.
Sex spjöld.

Leitarlestur

Amboð þegar leita á að upplýsingum um eða í texta.

Lestrarkort í skólastofuna

24 lestarkort fyrir skólastofuna.

Lestrarspjöld: Samhljóði + sérhljóði

48 handhæg og góð spjöld sem henta vel í lestrarþjálfun.
Samhljóði hittir sérhljóða.

Stafur - orð - málsgrein

Amboð til að sýna hvernig bókstafir verða að orðum og orð að málsgreinum.

Umræðuspjöld - Lestur eldri nemenda

12 spjöld.
Kveikjur að bókmenntaumræðum. 

Umræðuspjöld - Lestur yngri nemenda

12 spjöld.
Kveikjur að bókmenntaumræðum.