Amboð - Ritun

Ævintýraorð

Nokkur orð með mynd til að nota þegar skrifa á ævintýri.

Allt um málsgreinar - Yfirlit

Allt um fyrirmyndarmálsgreinar; stuttar og langar auk ábendinga um hvernig heppilegt er að raða þeim saman.
Allt á einu blaði.

Amboð fyrir ævintýri

Leiðbeiningar um ritun ævintýra.

Amboð fyrir sögugerð

Leiðbeiningar um ritun sögu.

Bragfræði - Myndmál

Sex spjöld af stærðinni A4.
Stuðlun, rím, viðlíking, persónugerving, myndhverfing og hljóðlíking.

Bragfræði - Rím

8 spjöld sem útskýra hugtökin karlrím, kvenrím, þrírím, miðrím, innrím og endarím.

Fyrirmyndarmálsgrein - Ábendingar

Allt um fyrirmyndarmálsgreinar; stuttar og langar auk ábendinga um hvernig heppilegt er að raða þeim saman.
6 spjöld A4 og fyrirsögn.

Hvernig byrjar saga? Góð ráð og kveikjur

Hvernig á ég að byrja söguna?
Spjöld til að kveikja hugmyndir og þjálfa nemendur í að byrja sögur á mismunandi hátt.
8 spjöld til kennslu, upprifjunar og stuðnings við sögugerð.
Amboð fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Persónusköpun - Sögugerð

Gott hjálpartæki fyrir nemendur sem eru að skipuleggja ritun og skapa persónur.

Sögugerð

Sögugerð - ritun

Skriftaramboð - eldri

Amboð sem nýtast við skriftarþálfun eldri nemenda.
8 spjöld A5

Skriftaramboð - yngri

Amboð sem koma sér vel við skriftarþjálfun yngri nemenda.
1.- 4. bekkur
8 spjöld A5