Framsögn og tjáning - eldri

5B - Manneskja kemst lífs af úr flugslysi

Fréttamaður tekur viðtal við manneskju sem komist hefur lífs af úr flugslysi. Notar fréttamannaspurningarnar 5.

5B - Starfsmannaviðtal

Starfsmannastjóri tekur atvinnuviðtal við umsækjanda.  Verkefni ætlað tveimur nemendum.

5B - Viðtal við forsætisráðherra

Forsætisráðherra hefur ákveðið að bjóða öllum ellilífeyrisþegum landsins í sólarlandaferð. Fréttamaður vill fá að vita meira og tekur viðtal.

5B - Vitni að bankaráni

Einhver varð vitni að bankaráni. Fréttamaður tekur viðtal við vitnið og spyr fréttamannaspurninganna 5.

Fréttamenn lýsa frjálsum

Nemendur setja sig í spor íþróttafréttamanna og lýsa afrekum í frjálsum íþróttum. 

Hver verður næsti forseti Íslands - Talað og hlustað

Nemendur bregða sér í hlutverk frambjóðenda til embættis forseta Íslands. Settar eru á svið umræður í sjónvarpssal. Spyrill og frambjóðendur undirbúa sig, semja spurningar og svör.

Sjá einnig:
Forsetinn og greinarmerkin
Allt um herra Ólaf Ragnar Grímsson

Símtal - Að panta pítsu

Heppilegt verkefni fyrir námsfélaga. Nemendur semja samtal í síma.
Viðskiptavinur hringir og pantar pítsu. Starfsmaður tekur við pöntun.
Hvernig er best að hefja símtal? Bera upp erindi? Kveðja og þakka fyrir? 

Framsögn, tjáning, símtal, samtal, samskipti
 

Símtal - Að skilja eftir skilaboð

Heppilegt verkefni fyrir námsfélaga. Nemendur semja samtal í síma
Æfing í að skilja eftir skilaboð.
Hvernig er best að hefja símtal? Bera upp erindi? Kveðja og þakka fyrir? 

Framsögn, tjáning, símtal, samtal, samskipti

Símtal - Brotinn skjár

Heppilegt verkefni fyrir námsfélaga. Nemendur semja samtal í síma
Æfing í að óska eftir þjónustu / bera upp erindi / fá upplýsingar.
Hvernig er best að hefja símtal? Bera upp erindi? Kveðja og þakka fyrir? 

Framsögn, tjáning, símtal, samtal, samskipti

Sýnt og sagt frá - Framsögn

Nemendur velja hlut heiima, koma með í skólann, sýna hann og segja frá honum.

Talað og hlustað Vorboðinn-samtal

Tveir vinna saman.

Samtal milli ömmu og Ása um vorkomuna.

Talað og hlustað - Ævintýri

Krefjandi verkefni þar sem nemandi fær titil og skrifar ævintýri út frá honum.