Nemendur bregða sér í hlutverk frambjóðenda til embættis forseta Íslands. Settar eru á svið umræður í sjónvarpssal. Spyrill og frambjóðendur undirbúa sig, semja spurningar og svör.
Sjá einnig:
Forsetinn og greinarmerkin
Allt um herra Ólaf Ragnar Grímsson