Ritun

Geimveran mín og plánetan

Skemmtilegt ritunarverkefni þar sem nemandi skapar sína eigin geimveru og segir frá degi í lífi hennar. Verkefnið tengist einnig markmiðum Aðalnámskrár í náttúrufræði þar sem sögusvið frásagnarinnar er pláneta í sólkerfinu okkar.

Ég bý til málsgrein!

Nemandi velur sérhljóða úr skýi og skrifar málsgrein sem byrjar á bókstafnum sem hann velur.

Ævintýraorð

Nokkur orð með mynd til að nota þegar skrifa á ævintýri.

Allskonar örsögur

Örsögur eru skemmtilegt ritunarform. Hér eru sjö tegundir af örsögugrunnum; Drekar, draugar, útivist og íþróttir, goðverur, skrímsli, vampírur og skátalíf. Eitthvað við allra hæfi. :)

Form fyrir myndasögugerð

A4 form (6 rammar)  fyrir myndasögur. Titilblað og annað án titils.

Fyrirmyndarmálsgrein - Æfing

Æfing í ritun fyrirmyndarmálsgreina.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 1

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 2

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 3

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 4

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Fyrirmyndarmálsgrein - verkefni 5

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Fyrirmyndarmálsgrein - VERKEFNI 6

Verkefni með amboðum þar sem nemandi á að skrifa 5 fyrirmyndarmálsgreinar við mynd.

Geimverur í garðinum

Einfalt og skemmtilegt ritunarverkefni. Nemandi skrifar nokkrar fyrirmyndarmálsgreinar um geimverurnar sem lentu geimskipi sínu í garðinum hans. Kveikjuorð fylgja verkefninu.

Hvernig byrjar saga? Góð ráð og kveikjur

Hvernig á ég að byrja söguna?
Spjöld til að kveikja hugmyndir og þjálfa nemendur í að byrja sögur á mismunandi hátt.
8 spjöld til kennslu, upprifjunar og stuðnings við sögugerð.
Amboð fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Leikþáttur eða ævintýri

Hér fá nemendur val um að vinna að leikþætti eða að skrifa ævintýri.
2 - 3 vinna saman.
Ef nemendur velja að skrifa ævintýri er gott að þeir séu 2 saman en 3 saman ef þeir velja að gera leikþátt.

Ljóð - ÉG

Skjalið inniheldur 2 A5 blöð.
Nemandi byrjar á því að ímynda sér hvar hann sé staddur og gefur ljóðinu heiti. Nemendur hafa komið með hugmyndir eins og Í sveit, Í Smáralind og Í New York og allt þar á milli.
Nemandi fyllir svo inn í eyðurnar í ljóðinu en allar málsgreinarnar hafa samtenginguna og .