Íslenska

Að finna fyrirmyndarmálsgrein - VERKEFNI 1

Tíu línur þar sem nemendur eiga að finna fyrirmyndarmálsgreinar.  Yfirstrikunartúss hentar hér mjög vel.

Ástarsaga úr fjöllunum - lesskilningur 1

Lesskilningsverkefni úr tröllasögunni Ástarsaga úr fjöllunum eftir Guðrúnu Helgadóttur og Brian Pilkington.

Búkolla - Þjóðsögur

Þjóðsagan um Búkollu. Fjögur verkefni ásamt kennsluáætlun og innlagnaræfingu.

Fyrimyndarmálsgreinar um kvikmynd

Krefjandi verkefni sem þjálfar í senn stafsetningu, málfræði og ritun. Nemendur eiga að skrifa 10 fyrirmyndarmálsgreinar, bæði stuttar og langar um kvikmynd sem þeir þekkja eða langar að sjá. Þeir fylgja svo nákvæmum fyrirmælum og eiga að uppfylla ákveðin skilyrði s.s. að koma fyrir ákveðnum greinarmerkjum og samtenginum,  eða nota orð sem falla undir ákveðnar stafsetningarreglur. Í lokin nýtir nemandi sér gátlista til að fara yfir verkefnið.

Fyrirmyndarmálsgreinar um sælgæti.

Krefjandi verkefni sem þjálfar í senn stafsetningu, málfræði og ritun. Nemendur eiga að skrifa 10 fyrirmyndarmálsgreinar, bæði stuttar og langar um kvikmynd sem þeir þekkja eða langar að sjá. Þeir fylgja svo nákvæmum fyrirmælum og eiga að uppfylla ákveðin skilyrði s.s. að koma fyrir ákveðnum greinarmerkjum og samtenginum,  eða nota orð sem falla undir ákveðnar stafsetningarreglur. Í lokin nýtir nemandi sér gátlista til að fara yfir verkefnið.

Fyrirmyndarmálsgreinar um tölvur

Krefjandi verkefni sem þjálfar í senn stafsetningu, málfræði og ritun. Nemendur eiga að skrifa 10 fyrirmyndarmálsgreinar, bæði stuttar og langar um tölvur. Þeir fylgja svo nákvæmum fyrirmælum og eiga að uppfylla ákveðin skilyrði s.s. að koma fyrir ákveðnum samtenginum eða strika undir orð sem falla undir ákveðnar stafsetningarreglur. Í lokin nýtir nemandi sér gátlista til að fara yfir verkefnið.

Geimveran mín og plánetan

Skemmtilegt ritunarverkefni þar sem nemandi skapar sína eigin geimveru og segir frá degi í lífi hennar. Verkefnið tengist einnig markmiðum Aðalnámskrár í náttúrufræði þar sem sögusvið frásagnarinnar er pláneta í sólkerfinu okkar.

Gilitrutt orðarugl.

Orðarugl með orðaforða úr þjóðsögunni um Gilitrutt.

John Lennon - Greinarmerkjaæfing

Einföld en krefjandi greinarmerkjaæfing. Nemandi les fræðandi textabrot um John Lennon og Bítlana. Greinarmerki vantar og á nemandi að setja þau á rétta staði. Greinarmerkin sem vantar eru gefin upp, í réttri röð, fyrir neðan textabrotin.
2 blöð A4   - Lausnir fylgja.

Málsgreinar við mynd - Á bóndabænum

Á bóndabænum, lesskilningsverkefni.

100 algengustu orðin - Lítil spjöld

100 algengustu orð í íslensku á einum stað. 
Lítil spjöld sem tilvalið er að klippa niður og nýta með nemendum.