Íslenska

Andheiti - Skrifaðu og teiknaðu

Verkefni þar sem á að teikna og skrifa tvö orð sem eru andstæð.

Apollo 13

Af spjöldum mannkynssögunnar.

Fróðleikur, lesskilningur, ritun og endursögn og málfræði.
Texti um geimferjuna Apollo 13 ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með lýsingarorð.

 

Hægt að nálgast textann með stærra letri.

Íslenski fáninn og skjaldarmerkið

Litirnir í íslenska fánanum.
Landvættir og skjaldarmerkið.

Íslensku húsdýrin - verkefnabók

Öll íslensku húsdýrin saman í skjali til útprentunar með forsíðu.

Geitur, hænur, hestar, kýr, kindur, svín, köttur og hundur.

Atkvæði 1

 Atkvæði

Orð og mynd

Atkvæði 2

 Atkvæði

Orð og mynd

Atkvæði 3

Orð og atkvæði

Þín sögupersóna

Einstaklingsverkefni, þar sem nemandinn skapar sína eigin sögupersónu, skráir niður og flytur fyrir bekkinn sinn.

Þorri og góa

Tveggja síðna lesskilningsverkefni um gömlu íslensku mánuðina þorra og góu.
Verkefnið er byggt upp þannig að eftir lítinn textabút eru verkefni til þess að leysa.
 
Þorri, þorrablót, þorramatur, konudagur, góa, bóndadagur, þorraþræll, þreyja þorrann, þorramatur, súrmatur, góuþræll

Þorrinn - lesskilningsverkefni.

Átta síðna verkefnahefti um þorra, þorrablót og þorramat.

Verkefnaheftið er byggt upp með stuttum textum og verkefnum sem á eftir koma.

þorrinn, þorrablót, þorramatur, þorrablót, matvinnsluaðferð, bónadagur, þorraþræll, góa, góuþræll, súrsun, söltun, reyking, söltun, þurrkun, kæsing,

Bókarýni

Atburðarás, stutt kynning á aðalpersónum, atburðarás í stuttu máli og stjörnugjöf.

Bókarýni - Skáldsögur

Gagnrýni um skáldsögur. Sögusvið, aðalpersónur, atburðarás og rökstutt eigið mat.

Bókaskráning - Litlir miðar

Litlir skráningarmiðar til að halda utan um lesnar bækur. Henta vel til notkunar í lestrarmaraþoni eða þegar gera á  lestrarsúluritbekkjarins.

Búkolla - Heildstætt verkefni

Heildstætt verkefni - 10 bls verkefnahefti ásamt Fallorðaspili. Hentar vel fyrir nemendur í 4. - 5. bekk.
Auk þess fylgir lengri, myndskreytt útgáfa af sögunni á PDF formi sem einnig er hægt að nálgast sem flettibók HÉR.
Læsi,bókmenntarýni; sögupersónur, sögutími, sögusvið, ritun, framsögn, stafróf, nafnorð; sérnöfn, samnöfn og fallbeyging, virk hlustun, skrift - Fyrirmyndarmálsgreinar
 
Amboð:
 

Berlínarmúrinn

Af spjöldum mannkynssögunnar.

Fróðleikur, lesskilningur, ritun og textarýni og upplýsingaleit.
Texti um Berlínarmúrinn ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.

Hægt að hala niður texta með stærra letri.

Billie Jean King og bardagi kynjanna

Af spjöldum mannkynssögunnar.

Fróðleikur, lesskilningur, ritun og textarýni og upplýsingaleit.
Texti um tenniskempuna og baráttukonuna  Billie Jean King  ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.