Íslenska

100 algengustu orðin - Stór spjöld

100 algengustu orð í íslenskri tungu.
Stór spjöld (A5)

100 algengustu orðin á rafglærum - Kórlestur

100 algengustu orðin rúlla á skjá.(rafglærur)
Nemendur reyna að vera fljótir að lesa og hafa gaman af. Tilvalið að vinna með bekknum í heild og nota kórlestur.

1B - Stafarugl

Þrjátíu og sex lítil spjöl með stafarugli.

2B/3B Samtal - Húsdýragarðurinn

Verkefni með stuttum og löngum málsgreinum.

4B Kardemommubærinn - Í húsi ræningjanna

Söngur ræningjanna úr Kardemommubænum e. Thorbjörn Egner. Fjögur verkefni auk kennsluáætlunar. 

5B - Manneskja kemst lífs af úr flugslysi

Fréttamaður tekur viðtal við manneskju sem komist hefur lífs af úr flugslysi. Notar fréttamannaspurningarnar 5.

5B - Starfsmannaviðtal

Starfsmannastjóri tekur atvinnuviðtal við umsækjanda.  Verkefni ætlað tveimur nemendum.

5B - Viðtal við forsætisráðherra

Forsætisráðherra hefur ákveðið að bjóða öllum ellilífeyrisþegum landsins í sólarlandaferð. Fréttamaður vill fá að vita meira og tekur viðtal.

5B - Vitni að bankaráni

Einhver varð vitni að bankaráni. Fréttamaður tekur viðtal við vitnið og spyr fréttamannaspurninganna 5.

Örsögur

 Örsögur eru skemmtilegt ritunarform. Hér eru sjö tegundir af örsögugrunnum; Drekar, draugar, útivist og íþróttir, goðverur, skrímsli og vampírur og skátalíf. Eitthvað við allra hæfi. :)

Ólympíuleikarnir - VERKEFNAHEFTI

Verkefnahefti um Ólympíuleikana.
Lestextar, lesskilningsæfingar, ritun, orðarýni, upplýsingaöflun og grúsk.

 

Ég bý til málsgrein!

Nemandi velur sérhljóða úr skýi og skrifar málsgrein sem byrjar á bókstafnum sem hann velur.

Ég er kominn heim - Um lagið

Unnið með textann: Ég er kominn heim 
Fróðleikur á rafglærum, textarýni, lesskilningur, ritun og tjáning.

Að finna fyrirmyndarmálsgrein - VERKEFNI 2

Tíu línur þar sem nemendur eiga að finna fyrirmyndarmálsgreinar.  Yfirstrikunartúss hentar hér mjög vel.

Að finna réttan staf.

Þrjú spjöld með verkefnum. Í fyrstu tveim á að finna stafinn sem vantar og í þriðja verkefninu á að skrifa orð sem ríma við orð sem gefin eru upp.

Að kynna sig fyrir nýja kennaranum

Einfalt en stórsniðugt eyðublað sem er tilvalið að leggja fyrir nemendur þegar maður tekur við nýjum bekk. Frábær leið til að kynnast nýjum nemendum á fljótlegan hátt.

Að raða í stafrófsröð 1

Ýmsar stafrófsæfingar - 2blöð