Mannkynssaga

Ólympíuleikarnir - VERKEFNAHEFTI

Verkefnahefti um Ólympíuleikana.
Lestextar, lesskilningsæfingar, ritun, orðarýni, upplýsingaöflun og grúsk.

 

Allt um Skaftárelda og Móðuharðindin - Lesskilningur

Fróðleikur um Skaftárlelda og Móðuharðindin.
Hvar eru Lakagígar? Hvernig myndaðist móðan? Hverjar urðu afleiðingarnar?
 

Apollo 13

Af spjöldum mannkynssögunnar.

Fróðleikur, lesskilningur, ritun og endursögn og málfræði.
Texti um geimferjuna Apollo 13 ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með lýsingarorð.

 

Hægt að nálgast textann með stærra letri.

Berlínarmúrinn

Af spjöldum mannkynssögunnar.

Fróðleikur, lesskilningur, ritun og textarýni og upplýsingaleit.
Texti um Berlínarmúrinn ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.

Hægt að hala niður texta með stærra letri.

Billie Jean King og bardagi kynjanna

Af spjöldum mannkynssögunnar.

Fróðleikur, lesskilningur, ritun og textarýni og upplýsingaleit.
Texti um tenniskempuna og baráttukonuna  Billie Jean King  ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.

Ingólfur Arnarson Lesskilningur

Lestrar- og lesskilningsverkefni um landnámsmanninn Ingólf Arnarson.

Fleiri verkefni um Ingólf Arnarson má finna hér

 

Jóhanna af Örk

Stutt verkefnahefti um Jóhönnu af Örk, mærina frá Orleans.

Lestexti, spurningar, orðarýni, ritun og grúsk. Áhersla á sagnorð.

Kleópatra

Af spjöldum mannkynssögunnar.

Fróðleikur, lesskilningur, ritun og endursögn og málfræði.
Texti um Kleópötru, drottningu Egypta ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með nafnorð (sérnöfn, samnöfn, fallbeyging, kyn og tala)
Krossgáta.

Hægt að nálgast textann með stærra letri.

Napóleon Bónaparte

Af spjöldum mannkynssögunnar.
Fróðleikur, lesskilningur, orðarýni, ritun, endursögn og málfræði.
Texti um Napóleon Bónaparte Frakklandskeisara ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með sagnorð.

 

Hægt að nálgast textann með stærra letri.

Nelson Mandela

Af spjöldum mannkynssögunnar.
Fróðleikur, lesskilningur, orðarýni, endursögn og málfræði.
Texti um Nelson Mandela ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með lýsingarorð.

 

Hægt að nálgast textann með stærra letri.