Þín sögupersóna

Einstaklingsverkefni, þar sem nemandinn skapar sína eigin sögupersónu, skráir niður og flytur fyrir bekkinn sinn.
Í byrjun verkefnisins eru hjálparorð til að aðstoða nemandann við að byrja.