Bekkjarþrautin og Stjörnuverkefnið

Fyrirsagnir:
Bekkjarþrautin -  tilvalið að stækka og hengja upp krossgátu, sudoku, orðarugl, stærðfræðiþraut eða hvaðeina sem fær nemendur til að vinna saman að lausninni. Ein á viku / ein á dag.

Stjörnuverkefni: Verk nemenda sem eiga sérstakt hrós skilið gerð sýnileg. Vísa veginn, hvetja til árangurs og kveikja hugmyndir. Hefur gefið góða raun hjá þeim er hafa nýtt sér.