Sólkerfið okkar - Reikistjörnurnar
Stærð A4
Bókahillan - Yndislestur yfir önnina
Nemandi velur sér bækur sem hann langar að lesa yfir önnina og skráir heiti þeirra á bókakápurnar. Þegar hann lýkur við bók litar hann viðeigandi kápu eða teiknar jafnvel kápumynd. Hentar vel nemendum á öllum aldri sem eru orðnir vel læsir og sjálfstæðir í lestrinum.
Góð tilbreyting frá hefðbundinni blaðsíðuskráningu.
Jólaorð
Jólaleg orð á spjöldum
Orðaleikur 2 - æfingahefti / 100 algengustu orðin
Orðaleikur með nokkur af 100 algengustu orðum í íslensku.
Nemendur leika sér með orðmyndir; lesa, spora, skrifa, lita, leita og fleira.
Orð í þessu verkefnahefti: Eða, ef, með, svo, úr, þá, þegar, því, sem, og, upp.
Fótboltastærðfræði
Verkefnahefti - 10 síður og lausnir
Hentar nemendum frá miðstigi.
Lesskilningur, talnaskilningur, reikningsaðgerðir í bland við skemmtilegar þrautir..
Czytanie w domu - skráningarhefti á pólsku fyrir heimalestur
Ágúst - desember
Skráningarhefti fyrir heimalestur á haustönn.
Tvö skjöl:
PDF A4 - tilvalið til að láta ljósritunarvél gera Booklet og brjóta.
Word skjal sem hægt er að aðlaga og/eða setja upp í Booklet.
Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum
Marie Curie
Af spjöldum mannkynssögunnar.
Fróðleikur, lesskilningur, orðarýni.i.
Texti um vísindamanninn Marie Curie ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með lýsingarorð.
Hægt að nálgast textann með stærra letri.
Handþvottur í 4 skrefum
Hala niður, prenta, plasta og hengja upp.
Heimshornaflakkarar
Nemendur velja sér land og fara á upplýsingaflakk.
Umferðarljósin í skólastofunni - Vinnufriður
3 spjöld A4