Klukkuþjálfun - FlashCards
Tilvalið að plasta, klippa niður og nota aftur og aftur með töflutúss.
Autt spjald fylgir sem hægt er að fylla inn í sína eigin æfingu.
Jólaorð
Jólaleg orð á spjöldum
Orðaleikur 3 - æfingahefti / 100 algengustu orðin
Orðaleikur með nokkur af 100 algengustu orðum í íslensku.
Nemendur leika sér með orðmyndir; lesa, spora, skrifa, lita, leita og fleira.
Orð í þessu verkefnahefti: Eru, var,hafa, hefur, verið, ekki, frá, eins, fyrir, hvað, hvernig, þar.
Stafrófsspjald - til að hafa á borði.
Hægt að merkja með nafni nemanda eða texta að eigin vali.
Fótboltastærðfræði
Verkefnahefti - 10 síður og lausnir
Hentar nemendum frá miðstigi.
Lesskilningur, talnaskilningur, reikningsaðgerðir í bland við skemmtilegar þrautir..
Bókahillan - Yndislestur yfir önnina
Nemandi velur sér bækur sem hann langar að lesa yfir önnina og skráir heiti þeirra á bókakápurnar. Þegar hann lýkur við bók litar hann viðeigandi kápu eða teiknar jafnvel kápumynd. Hentar vel nemendum á öllum aldri sem eru orðnir vel læsir og sjálfstæðir í lestrinum.
Góð tilbreyting frá hefðbundinni blaðsíðuskráningu.
Heiðlóan - lesskilningsverkefni
Tvö verkefnablöð
Krossaspurningar, beinar spurningar og innfyllingarverkefni.
A4 Stafaspjöld / Bókstafirnir / Stafrófið
Bókstafirnir í stærð A4.
Tölustafir 0 - 20 - Tvær stærðir og FlashCards
Tölunar frá 0 - 20
-A4 spjöld
-A5
-FlashCards
Handþvottur
Dagbókin
Nemendur skipuleggja námið og heimavinnu.
Word skjal til útfyllingar og pdf til útprentunar.