3. lestrarbók Orms

Lestrarbók fyrir þá sem þurfa enn frekari æfingu við byrjun lestrarnáms.
Stuttar málsgreinar með einföldum orðum um músina Mýslu.
 
Lestrabókin er hér í stærð A4 en hentar vel til ljósritunar í A5, bókarform.