Andheiti

Fjöldi andheita á litlum spjöldum
Notkunarmöguleikar:
1)Nemendur fá blað í stærðfinni A5 og skipta því í tvennt og teikna andheitin sitthvoru megin á blaðið.
 
2) Spjöldin eru lögð á hvolf á borð. Nemandi dregur spjald, les upp annað andheitið. Spilafélagi giskar á hitt andheitið á spjaldinu. Ef hann giskar rétt fær hann spjaldið. Nemendur skiptast á að draga og giska.