Hægri og vinstri

Eitt A4 spjald með mynd af hægri hönd og vinstri hönd.
Nemendur geta borið sínar hendur við hendurnar á myndinni og lesið sér til um hvor sé hægri og hvor vinstri.
Gott er að plasta spjaldið og hengja það upp á vegg.