Handspil

Handspil með áherslu á  tvö orð: og, ég.
Leiðbeiningar með spilinu eru á fyrsta blaði.
 
Byrja þarf á að klippa spilin út.  Þetta spil hefur verið vinsælt hjá nemendum og þjálfar þá í að þekkja  þessi tvö orð: ég, og.  Á spilunum eru þessi orð auk annarra orða sem eru lík þessum tveim orðum.  Þannig þjálfast nemendur í að þekkja orðin á skemmtilegan hátt.
Handspil með áherslu á  tvö orð: og, ég.
Leiðbeiningar með spilinu eru á fyrsta blaði.