Lestur - hvatakerfi fyrir lengra komna

Einfalt hvatakerfi sem nemandi stýrir sjálfur. Markmiðið er að ná 100 lestrarmínútum á einni viku. Nemandinn velur sjálfur hversu lengi hann les á degi hverjum en þó með það í huga að ná lokamarkmiðinu.