Ljóti andarunginn

Sjö verkefni ásamt kennsluhugmyndum.
Verkefnin geta öll staðið ein og sér eftir lestur sögunnar. Einnig er upplagt að skella saman einni hringekju þar sem ritunarverkefnið er hentugt í kennarastýrða stöð.