Bingó með rími

Bingó með rími.  Nemendur lesa orð og finna mynd sem rímar við orðið.
Fjögur spjöd með myndum sem nemendur hafa.  Fjögur spjöld með orðum sem eru klippt út. Nemendur rugla orðunum og skiptast á að draga.  Sá nemandi sem fyllir fyrst spjald vinnur.
Það má einnig snúa þessu við og hafa orðaspjöldin sem borðspjöld og klippa út myndir og nota til að setja á spjöldin.
 
Stærð spjaldanna er A4.
Bingó með rími.  Nemendur lesa orð og finna mynd sem rímar við orðið.