Amboð

Bókmenntahugtök fyrir byrjendur

Einfaldar skilgreiningar bókmenntahugtakanna boðskapur, sögupersóna, söguþráður og sögusvið á spjöldum.
Fjögur spjöld (A4)

Bragfræði - Myndmál

Sex spjöld af stærðinni A4.
Stuðlun, rím, viðlíking, persónugerving, myndhverfing og hljóðlíking.

Bragfræði - Rím

8 spjöld sem útskýra hugtökin karlrím, kvenrím, þrírím, miðrím, innrím og endarím.

Breiðir sérhljóðar og tvíhljóð

Átta spjöld í stærðinni A4.

Colours - one sheet

Colours Yellow, red, green, blue, black, white, purple, pink, brown, orange .

Dagatal fyrir byrjendur

Grunnur sem gott er að plasta og hengja upp.
Mánuðir, vikudagar, mánaðadagar og ártal á litlum spjöldum er klippt til og plastað.
Tilvalið að byrja skóladaginn á að setja upp dagatalið.
 
Grunnur
Miðar með tölum 1 - 31.
Dagar / Mánuðir
Ártöl - árin 2021 að 2032

Fallbeyging - Föllin 4

Spjald A4
Fallbeying - nefnifall, þolfall, þágufall, eignarfall.
Hjálparorð

Fjórar grunnreglur í skólastofunni

Fjórar mikilvægar grunnreglur fyrir nemendur.
Höfum hendur og fætur hjá okkur, notum inniröddina, virðum vinnusvæði annarra og förum eftir fyrirmælum.
Fjögur spjöld A4. Tilvalið að plasta og hafa sýnilegt í kennslurýminu.

Flatey á Breiðafirði

Fróðleikur um Flatey á Breiðafirði. Ferðast um eyjuna í máli og myndum.

Formin

 Formin: Ferningur, hringur, þríhyrningur, ferhyrningar; tígull, trapisa, fimmhyrningur, sexhyrningur og átthyrningur.

Fornöfn - Amboð

Sjö spjöld.
Almennt um fornöfn, persónufornöfn, eignarfornöfn, ábendingarfornöfn, spurnarfornöfn og afturbeygt fornafn.
 

Forsetaspjöld - Forsetar Íslands 1944 -

Forsetar Íslands.

6 spjöld í stærðinni A4, eitt fyrir hvern forseta.

Sveinn Björnsson, Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn, Vigdís Finnbogadóttir, Ólafur Ragnar Grímsson, Guðni Th. Jóhannesson

Framsögn og tjáning - Amboð með myndum

Amboð fyrir framsögn og tjáningu. 12 spjöld af stærðinni A5.
Hægt að nota á skjá, varpa upp, prenta út, plasta og hengja upp.