Amboð

Hvernig byrjar saga? Góð ráð og kveikjur

Hvernig á ég að byrja söguna?
Spjöld til að kveikja hugmyndir og þjálfa nemendur í að byrja sögur á mismunandi hátt.
8 spjöld til kennslu, upprifjunar og stuðnings við sögugerð.
Amboð fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Leitarlestur

Amboð þegar leita á að upplýsingum um eða í texta.

Lestrarkort í skólastofuna

24 lestarkort fyrir skólastofuna.

Nafnorð - Byrjendakennsla

Hvað eru nafnorð?

Persónufornöfn

Persónufornöfnin á litlum spjöldum.

Reikniaðgerðir - Orðaforði: Plús, mínus, margföldun, deiling og samasem

10 spjöld - A4
Helstu reikniaðgerðir og orðaforða sem fylgir þeim.

Hægt að hala niður öllum spjöldunum eða velja reikniaðgerð.


 

 

 

 

Plús, samlagning, mínus, frádráttur, margöldun, sinnum, deiling, skipt á milli, samasem, jafnt og,