Málfræði og stafsetning

Andheiti - Skrifaðu og teiknaðu

Verkefni þar sem á að teikna og skrifa tvö orð sem eru andstæð.

Íslenska stafrófið

Íslenska stafrófið á einu A4 blaði.

Atkvæði 1

 Atkvæði

Orð og mynd

Atkvæði 2

 Atkvæði

Orð og mynd

Atkvæði 3

Orð og atkvæði

Einfalt stafrófsverkefni

Einfalt stafrófsverkefni þar sem nemendur fást við fjögur til fimm orð í einu.

Fyrirmyndarmálsgreinar með nafnorðum og sagnorðum.

Nemendur skrifa sjö fyrirmyndarmálsgreinar og nýta sér nafnorð og sagnorð úr textaformunum.

Fyrirmyndarmálsgreinar og nafnorð

Nemendur nýta þekkingu sína á nafnorðum; kyni, tölu, sérnöfnum og samnöfnum, og skrifa langar og stuttar fyrirmyndarmálsgreinar.

Lýsingarorð

Gefin eru upp nokkur lýsingarorð í öllum kynjum.
Verkefnið sem er einstaklingsverkefni snýst um að skrifa málsgreinar þar sem lýsingarorðin koma fyrir, æfa upplestur og flytja.

Lýstu trölli - LÝSINGARORÐ

Nemendur velja sér lýsingarorð sem eiga við um tröll. Nemendur skria svo málsgreinar með lýsingarorðunum í og lesa þær upp fyrir samnemendur sína.