Merkingar

Merkimiðar - Doppur - Þinn texti/tvær stærðir

Flottir merkimiðar með doppum og neontexta. 
Stórir og litlir. 
Þú setur inn þinn eigin texta.

Merkimiðar - Lukkumiðar Þinn texti / tvær stærðir

Lukkumerkimiðar. Stórir og litlir.

Settu þinn eigin texta.

Merkimiðar í kennslustofuna - sjónrænt skipulag

Það margborgar sig að hafa allt í röð og reglu.
Tilbúnir merkimiðar fyrir kennslustofuna.
Stórir og litlir.
Auðir miðar fylgja.

Sjá einnig Merkimiðar Litir og form til að bæta við miðum.

Merkimiðar í kennslustofuna - 28 spjöld og form til að bæta við

Tvö skjöl. Annars vegar PDF skjal með 28 tilbúnum merkimiðum og hins vegar word skjal sem hægt er að vista og búa til sína eigin merkimiða í sömu stærð.
Merkimiðarnir passa á skúffur, skápa og aðra geymslustaði.
Merkimiðarnir eru í stærðinni 3x9 cm.
 

Merkimiðar í kennslustofuna - Regnbogamiðar - sjónrænt skipulag

Það margborgar sig að hafa allt í röð og reglu.
Tilbúnir merkimiðar fyrir kennslustofuna.
Sórir og litlir.
Auðir miðar fylgja.

Sjá einnig  Regnbogamiðar til að bæta við miðum.

Merkimiðar á leikskóladeildina / Sjónrænt skipulag

Þrjú skjöl:

Litlir miðar með marglitum römmum
Litlir miðar með gráum römmum
Stórir miðar með marglitum römmum

Merkimiðar með engisprettu

Stærð 4,97 x 16 cm.
Hægt er að setja inn nöfn á merkimiðana.
Fimm merkimidar á blaði.

Merkispjöld fyrir hópa 1 - 5

Merkingar fyrir hópa: 1,2,3,4,5. Einnig hægt að flokka eftir litum: Gulur, rauður, grænn, blár og fjólublár.
Tilvalið til að merkja hringekjukassa, stöðvar eða einstök verkefni.

Merkispjöld fyrir hópa A - E

Lítil spjöld til að merkja hópa: A, Á, B, D og E. Einnig hægt að nota litina gulur, rauður, grænn og blár. Hentar vel á hringekjukassa, stöðvasvæði eða til að merkja borð.