Nýtt á 123skóli

Handþvottur í 4 skrefum

Hala niður, prenta, plasta og hengja upp.

Handþvottur - áminning

Hala niður, prenta, plasta og hengja upp.

Hvernig viðrar? Veðurtákn

Veðurtákn  fyrir algengustu veðrabrigði á Íslandi.

21 spjald í hentugri stærð fyrir veðurathuganir og -merkingar.
Tilvalið að plasta og taka veðrið daglega með nemendum.

 

Veðrið  veðurtákn veðurspá

Umgengni í fatahengi - Amboð

Þrjár mikilvægar reglur um umgengni í fatahenginu.
Nauðsynlegt að hafa reglurnar hangandi í fatahenginu til að vísa í og minna á.
Spjald í stærðinni A4 - tilvalið að plasta.

Fjórar grunnreglur í skólastofunni

Fjórar mikilvægar grunnreglur fyrir nemendur.
Höfum hendur og fætur hjá okkur, notum inniröddina, virðum vinnusvæði annarra og förum eftir fyrirmælum.
Fjögur spjöld A4. Tilvalið að plasta og hafa sýnilegt í kennslurýminu.

Mánuðirnir

Mánuðirnir 12 á litlum spjöldum.
Lítil mynd hjá hverjum mánuði sem vísar í árstíð.

Hvað á ég að gera?

Einfaldar leiðbeiningar um hvað eigi að gera þegar nemendur vantar aðstoð.
A4 spjald sem tilvalið er að plasta og hafa sýnilegt á vegg eða nemendaborði.
 

Þríhyrningar

Allt um einkenni þríhyrninga.
Rétthyrndur þríhyrningur , jafnarma þríhyrningur, jafnhliða þríhyrningur og mishliða þríhyrningur.

Þríhyrningar

Hagnýtar upplýsingar um þríhyrninga.
Amboð - 4 spjöld
Amboð á einu blaði.

Heimalestur - skráningarhefti

Janúar - júní.

Skráningarhefti fyrir heimalestur á vorönn.

Tvö skjöl:
PDF A4 - þegar nota á ljósritunarvél til að gera Booklet og brjóta.
Word skal sem hægt er að aðlaga og/eða setja upp sem Booklet.

Flatarmál

Flatarmálsmælingar ferhyrnings, þríhyrnings og hrings.

Ferhyrningur, þríhyrningur, hringur, radíus, þvermál, ummál, flatarmál, lengd, breidd, langhlið, fersentimetrar, fermetrar.

Nelson Mandela

Af spjöldum mannkynssögunnar.
Fróðleikur, lesskilningur, orðarýni, endursögn og málfræði.
Texti um Nelson Mandela ásamt lesskilningsverkefni og orðarýni.
Unnið með lýsingarorð.

 

Hægt að nálgast textann með stærra letri.

Haugurinn - verkefnapakki

Verkefnapakki í tengslum við IBBY söguna 2020.

Heiðlóan - lesskilningsverkefni

Tvö verkefnablöð
Krossaspurningar, beinar spurningar og innfyllingarverkefni.

Páskar - Amboð

Sex spjöld í stærðinni A4. Á hverju spjaldi er fjallað um daga dymbilvikunnar.
Dymbilvika, pálmasunnudagur, skírdagur, föstudagurinn langi og páskadagur.

Íslenski fáninn og skjaldarmerkið

Litirnir í íslenska fánanum.
Landvættir og skjaldarmerkið.

Drekasögur - Dreki les um Val

Valur er á leið heim til sín en lendir í undarlegu ævintýri.

Áhersla á v, f og t.