Kennslurýmið

Hópar - Stafir og tölur

Merkimiðar með stöfunum A, Á, B og D og númerum frá 1 - 4.

Lítil spjöld til að merkja borð, kassa, möppur, raða í hópa o.s.frv..

Hópar - Bókstafir

Merkimiðar með bókstöfum.

Lítil spjöld til að merkja borð, kassa, möppur, raða í hópa o.s.frv..

Hópar - Litir

Merkimiðar til með litum.

Tilvalið til að velja hópa eða merkja borð, verkefniasvæði, kassa o.s.frv.

Hópar - Tölustafir

Merkimiðar til með litum.

Tilvalið til að velja hópa eða merkja borð, verkefniasvæði, kassa o.s.frv.

Handþvottur

 Spjald A4

Handþvottur - áminning

Hala niður, prenta, plasta og hengja upp.

Handþvottur - spjöld

Hala niður, prenta, plasta, klippa, nýta.

Handþvottur í 4 skrefum

Hala niður, prenta, plasta og hengja upp.

Hefur þú verið góður vinur í dag?

A4 spjald með talblöðrum.Texti: Hefur þú verið góður vinur í dag? Hefur þú verið góð vinkona í dag?
 

Heimavinna að eigin vali

Nemandi skipuleggur og áætlar sér heimavinnu.
Val um  Word / PDF skjal

Heimilisfræði - Leifturspjöld / sjónrænt skipulag

Leifturspjöld (Flashcards), merkimiðar og yfirlit yfir skammstafanir.

Hvíldarspjöld

Gott að hafa í handraðanum þegar krefjandi verkefni virðast ætla að bera nemendur ofurliði.
Þessi spjöld hafa gefist vel í námsmaraþoni eða löngum vinnulotum. Nemendur vinna þá í ákveðinn tíma eða ljúka við ákveðið magn efnis og mega svo velja sér hvíldarstöð. Hvíldartími er ákveðinn fyrirfram. Tilvalið er að plasta spjöldin og hengja upp. Þegar nemandi velur sér stöð skrifar hann nafnið sitt með töflutúss á spjaldið.  Virkar vel  og námið verður leikur einn!

Hvað á ég að gera?

Einfaldar leiðbeiningar um hvað eigi að gera þegar nemendur vantar aðstoð.
A4 spjald sem tilvalið er að plasta og hafa sýnilegt á vegg eða nemendaborði.
 
 

Hvað á ég að gera?

Einfaldar leiðbeiningar um hvað eigi að gera þegar nemendur vantar aðstoð.
A4 spjald sem tilvalið er að plasta og hafa sýnilegt á vegg eða nemendaborði.
 

Hvaða bekkur er í þessari stofu?

A4 spjald til að merkja kennslustofuna. Hægt er að breyta texta í skjalinu.