Kennslurýmið

Nafnamiðar - Regnbogi - Þinn texti / Tvær stærðir

Stórir og litlir merkimiðar með regnbogaskreytingu. 

Neon merkimiðar - Þinn texti tvær stærðir

Flottir og áberandi neon merkimiðar.

Tvær stærðir - þinn eigin texti.

Reglur í röðinni

Reglur til að styðjast við þegar nemendum er kennt að standa í röð.
1 spjald í stærðinni A4.

Regnboga merkimiðar - Þinn texti/Tvær stærðir

Líflegir regnbogamerkimiðar. Stórir og litlir.
Settu inn þinn eigin texta.

RISASTAFIR - Stafrófið

Hástafirnir í  öllum regnbogans litum.
Tvær stærðir  A4 og A5
Til skreytinga og skemmtunar.

Sjónrænt skipulag - Grunnskóli / stundatafla

Sjónræn stundatafla fyrir alla aldurshópa.
PDF skjal með fjölmörgum námsgreinum.
Auðir reitir fylgja.
(PDF skjal: viðauki 1)

Sjónrænt skipulag - Grunnskóli / stundatafla

Sjónræn stundatafla fyrir alla aldurshópa.
Stærð miða 6x19 cm.

Sjónrænt skipulag - Grunnskóli / stundatafla

Myndræn framsetning á verkefnum dagsins getur létt mörgum nemandanum lífið og  lífgað upp á kennslustofuna. Stærð: Tvö spjöld á A4 -  Landscape. Gott að plasta og endurnýta.
Auk spjalda fyrir allar námsgreinar fylgir skjal með tímasetningum. Hægt er að breyta texta í því skjali.

Sjónrænt skipulag - Grunnskóli / stundatafla - Leifturspjöld (FlashCards)

Myndræn stundatafla á litlum spjöldum. (FlashCards)
PDF skjal með fjölmörgum námsgreinum.
Auðir reitir fylgja.
 

Sjónrænt skipulag - Námsgreinar - stundatafla fyrir eldri nemendur

Námsgreinar á spjöldum fyrir eldri nemendur.
PDF skjal með fjölmörgum námsgreinum.
 
 

Skólahrós - þrjár stjörnur og ósk

Nemendur punkta niður þrjú atriði sem þeim líkar við skólann sinn (stjörnur) og svo eitthvað sem mætti bæta eða breyta að þeirra mati. (ósk)

Skráningarblað fyrir áætlun

Nemendur áætla sér sjálfir verkefni fyrir vikuna og skrá námsframvindu. Kennari metur vinnu nemanda í lokin. Fjórar línur/verkefni.

Snjór - Orðaforði

Önnur orð yfir snjó

mjöll, fönn, snær, drift.