Málfræði og stafsetning

Reglur um stóran og lítinn staf

 Allar reglur um stóran og lítinn staf á einum stað.

Sagnorð

Nafnháttur, nútíð og þátíð

Samheitaspilið

42 samheiti á litlum spjöldum

Spilareglur:

Tveir og tveir spila saman.

Spjöldin eru klippt út og lögð á hvolf á borð. Nemandi dregur spjald og les upp fyrra orðið. Spilafélagi giskar á hitt orðið (samheitið) á spjaldinu. Ef hann giskar rétt fær hann spjaldið til sín. Nemendur skiptast á að draga og giska.

 

Stafsetningaræfing - Um lítinn staf

 Nemendur skrifa fyrirmyndarmálsgreinar þar sem beita þarf reglum um lítinn staf. Amboð til hliðar.

Stafsetningaræfing - Um stóran staf

 Nemendur skrifa fyrirmyndarmálsgreinar þar sem beita þarf reglum um stóran staf. Amboð til hliðar.

Stafsetningaræfingar - Y, Ý og EY

Fjögur æfingablöð. Þjálfa algeng y, ý og ey orð.

Um greinarmerki

 1 spjald A4