Miðstig / 5. - 7. bekkur

Orðarýni

Sáuð þið hana systur mína eftir Jónas Hallgrímsson.

Persónusköpun - Sögugerð

Gott hjálpartæki fyrir nemendur sem eru að skipuleggja ritun og skapa persónur.

Persónusköpun - Sögugerð - fyrir byrjendur

Tvö blöð til að fylla út fyrir persónusköpun.

Punktar fyrir bókakynningu

Framsögn og tjáning. Kynning á bók.
 Minnispunktar og undirbúningur fyrir munnlega kynningu á bók.

Róbinson Krúsó

Heildstætt verkefni ásamt rafglærum (PPT). Byggt á sögunni um skipbrotsmanninn Róbinson Krúsó. 

Reglur um stóran og lítinn staf

 Allar reglur um stóran og lítinn staf á einum stað.

Reikniaðgerðir - Orðaforði: Plús, mínus, margföldun, deiling og samasem

5 spjöld - A4
Orðaforði og reikniaðgerðir.

 

 

 

Plús, samlagning, mínus, frádráttur, margöldun, sinnum, deiling, skipt á milli, samasem, jafnt og, 

 

ROSALINGARNIR - verkefni

Fjölbreyttur verkefnapakki fyrir yngsta og miðstig úr bókinni Rosalingarnir eftir Kristjönu Friðbjörnsdóttur.
Vídeóupplestur á fyrstu köflum bókarinnar er að finna HÉR   - Höfundur les.

Þrautahefti Rosalinganna inniheldur orðasúpu, völundarhús, lesskilningsæfingu og litabók.
Skemmtihefti Rosalinganna er fjölbreytt verkefnahefti þar sem unnið er með bókmenntahugtök, uppbyggingu sögu og persónusköpun. Umræðupunktar, lesskilningur, túlkun og tjáning, upplýsingaleit og ritun og leikræn tjáning.

Tilboð í Bóksölunni - Rosalingarnir á 1.790 kr.
Bóksalan býður skólastofnunum að kaupa Rosalingana með sérstökum afslætti.
Kíktu í Bóksöluna. Nánari upplýsingar: 123skoli@123skoli.is

Meira um höfundinn og verk hans.

Símtal - Að panta pítsu

Heppilegt verkefni fyrir námsfélaga. Nemendur semja samtal í síma.
Viðskiptavinur hringir og pantar pítsu. Starfsmaður tekur við pöntun.
Hvernig er best að hefja símtal? Bera upp erindi? Kveðja og þakka fyrir? 

Framsögn, tjáning, símtal, samtal, samskipti
 

Símtal - Að skilja eftir skilaboð

Heppilegt verkefni fyrir námsfélaga. Nemendur semja samtal í síma
Æfing í að skilja eftir skilaboð.
Hvernig er best að hefja símtal? Bera upp erindi? Kveðja og þakka fyrir? 

Framsögn, tjáning, símtal, samtal, samskipti

Símtal - Brotinn skjár

Heppilegt verkefni fyrir námsfélaga. Nemendur semja samtal í síma
Æfing í að óska eftir þjónustu / bera upp erindi / fá upplýsingar.
Hvernig er best að hefja símtal? Bera upp erindi? Kveðja og þakka fyrir? 

Framsögn, tjáning, símtal, samtal, samskipti

Sýnt og sagt frá - Framsögn

Nemendur velja hlut heiima, koma með í skólann, sýna hann og segja frá honum.

Sagnorð

Nafnháttur, nútíð og þátíð

Samheitaspilið

42 samheiti á litlum spjöldum

Spilareglur:

Tveir og tveir spila saman.

Spjöldin eru klippt út og lögð á hvolf á borð. Nemandi dregur spjald og les upp fyrra orðið. Spilafélagi giskar á hitt orðið (samheitið) á spjaldinu. Ef hann giskar rétt fær hann spjaldið til sín. Nemendur skiptast á að draga og giska.