Miðstig / 5. - 7. bekkur

Skóhönnunarkeppni Fótataks

Fyrirtækið Fótatak leitar eftir nýjum hugmyndum að nýjum vörum. Nemendur eru settir í hlutverk skóhönnuða og eiga að hanna og þróa nýja skólínu. Fjögur verkefnablöð og kennsluáætlun með tenglum í ítarefni. Farið í hugtökin efni, eiginleikar, markhópur, hönnun, slagorð og auglýsingar. 
Hentar vel nemendum á miðstigi.

Skriftaramboð - eldri

Amboð sem nýtast við skriftarþálfun eldri nemenda.
8 spjöld A5

Skriftaramboð - yngri

Amboð sem koma sér vel við skriftarþjálfun yngri nemenda.
1.- 4. bekkur
8 spjöld A5

Smásögugrind - Sögugerð

Gott hjálpartæki fyrir nemendur sem eru að skipuleggja ritun og læra að byggja upp sögu.

Spendýr

Í þessu heildstæða verkefni er tilvalið að nýta sér vefina um villt spendýr á Íslandi og íslensku landspendýrin á www.nams.is. 
Nemendur eiga að skrifa stutta greinargerð um spendýr. Smellið á hnappinn fyrir nánari útskýringar.
 
Sjá einnig: Fuglar á Íslandi
                  Fiskar við Ísland

Stílbrögð - sögugerð

11 A4 spjöld  þar sem einkenni nokkurra stílbragða í sögugerð eru útlistuð. 
Ævintýri og spennusögur, furðusögur, þjóðsögur, vísindaskáldsögur og frásögn.
 

Stílbrogd - ýmsir textar

13 A4 spjöld.
Leiðbeiningar, greinargerð, rökfærsla, útskýringar, sannfærandi ritun, málshættir og orðtök.

Stafrófið

Íslenska stafrófið. Stærð A4

Stafsetningaræfing - Um lítinn staf

 Nemendur skrifa fyrirmyndarmálsgreinar þar sem beita þarf reglum um lítinn staf. Amboð til hliðar.

Stafsetningaræfing - Um stóran staf

 Nemendur skrifa fyrirmyndarmálsgreinar þar sem beita þarf reglum um stóran staf. Amboð til hliðar.

Stafsetningaræfingar - Y, Ý og EY

Fjögur æfingablöð. Þjálfa algeng y, ý og ey orð.

Tímatengingar

Algengar tímatengingar.

Tímatengingar - Samtengingar

Nokkrar samtengingar sem tengjast tíma. Gott fyrir nemendur að hafa í huga þegar verið að að vinna með leiðbeiningar og útskýringar.

Talað og hlustað Vorboðinn-samtal

Tveir vinna saman.

Samtal milli ömmu og Ása um vorkomuna.

Talað og hlustað - Ævintýri

Krefjandi verkefni þar sem nemandi fær titil og skrifar ævintýri út frá honum.

Teningaritun

Allt sem þarf í þessa ritunarkveikju er teningur og ímyndunarafl.
Söguna má svo spinna í tölvu, á blað eða munnlega. 
Skemmtilegt og einfalt verkefni sem vekur ávallt lukku og kveikir á ímyndunaraflinu!