Miðstig / 5. - 7. bekkur

Um greinarmerki

 1 spjald A4

Umræðuspjöld - Lestur eldri nemenda

12 spjöld.
Kveikjur að bókmenntaumræðum. 

Verkefnahefti - Játningar mjólkurfernuskálds

Umræðupunktar og verkefnahefti við bókina Játningar mjólkurfernuskálds eftir Arndísi Þórarinsdóttur.

UM BÓKINA: Játningar mjólkurfernuskálds er drepfyndin saga um fermingarstúlku á villigötum, bleikklæddar kennarasleikjur og svarthærða gothara, sæta spurningakeppnisnörda – og allar spurningarnar sem er svo erfitt að svara.
Útgefandi: Forlagið

MEIRA um höfundinn og verk hans